Félagsfundur um framtíð Melgerðismela

Kæru Funafélagar
Félagsfundur verður haldinn í Funaborg fimmtudagskvöldið 9. september og hefst kl 20:30.
Dagskrá:
• Framtíð Melgerðismela, taka þarf stórar ákvarðanir
• Önnur mál
Nauðsynlegt að sem flestir mæti
Stjórnin

Deila: