Nokkuð margar skráningar hafa borist vegna námsins á Akureyri en þó vantar aðeins uppá. Því höfum við í samráð við okkar tengiliði á svæðinu framlengt umsóknafrestinn til 17. ágúst með von um að fleiri bætist í hópinn.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á frétt hér aðeins fyrr á vefnum.