Á handverkshátíðinni stendur Hestamannafélagið Funi fyrir nýstárlegu happadrætti þar sem hryssa og folald velja vinningsreiti innan afmarkaðs svæðis. Veglegir vinningar og takmarkaður miðafjöldi og miðaverð því nokkuð hátt. Biðjum við sveitunga að taka vel á móti sölufólki okkar.