Boðið er upp á námskeiðaröðina „Reiðmanninn” á Akureyri nú í haust. Þetta er áhugavert náskeið á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands og um að gera að grípa tækifærið þegar boðið er upp á það hér á svæðinu. Nánari upplýsingar fást með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.
REIDMADURINN_auglysing_2010
Baeklingur_reidmadurinn_vor2010