Dagskrá opna gæðingamótsins á Melgerðismelum er eftirfarandi:
| Melgerðismelar 2015 – Dagskrá | |
| Laugardagur 15. ágúst | |
| kl. 13:30 forkeppni: | B-flokkur |
| Börn | |
| A-flokkur | |
| kl. 16:30 forkeppni: | Tölt |
| Kl. 17 kappreiðar: | 300 m stökk |
| 100 m skeið | |
| Grill | |
| kl. 19:30 | Tölt úrslit |
| Sunnudagur 16. ágúst | |
| kl. 10 kappreiðar úrslit: | 300 m stökk |
| kl. 10:30 úrslit: | B-flokkur |
| Börn | |
| A-flokkur | |
Ráslistar verða birtir hér á heimasíðunni um kvöldmatarleytið.
Með kveðju úr góða veðrinu í Eyjafirði.
Mótanefnd Funa