Tölt- og Skeiðmót Hrings 2015
Opið Tölt- og Skeiðmót verður haldið á keppnisvelli Hrings við Hringsholt laugardaginn 13. júní. Keppt verður í:
Tölti
T1 opinn flokkur,T1 ungmenni, T1 unglingar
Skeið
100m, 150m og 250m, rafræn tímataka.
Opið Gæðingamót Hrings 2015 – Gildir sem úrtaka fyrir Fjórðungsmót 2015, þann 13. júní.
A Flokkur
Fullorðnir og ungmenni
B flokkur
Fullorðnir og ungmenni
Gæðingakeppni
Unglingar og börn
Skráningar fara fram í gegnum tengilinn „Skráning í mót“ á heimasíðu Hrings, hringurdalvik.net. Þar skal merkja við öll stjörnumerkt atriði.
Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 10. júní kl 20.00
Skráningargjöld skulu greidd inn á reikning félagsins fyrir föstudag 12. júní kl 19:00
Skráningargjöld: kr 2500 fyrir fyrstu skráningu kr 2000 fyrir næstu skráningar pr.knapa.
Kennitala félagsins: kt. 540890-1029 Reiknisnúmer: 1177-26-175 – skýring
Mótið hefst klukkan 10.30 á skeiði
Úrslit riðin í öllum flokkum ef næst í tilsettan fjölda.
Endanleg dagskrá auglýst síðar.
Mótanefnd Hrings.