Úrtaka vegna Landsmóts Hestamanna

Úrtaka vegna Landsmóts verður sameiginleg með öðrum hestamannafélögum á Eyjafjarðarsvæðinu og mun fara fram á Hlíðarholtsvelli dagana 13.-15. júní og verður nánar auglýst síðar. Börn, unglingar og ungmenni í Funa sem hyggjast taka þátt býðst að fá aðstoð við undirbúning. Áhugasamir geta haft samband við Brynjar í síma 899 8755 eða í tölvupósti brynjar@skogur.is.
Stjórn Funa

Deila: