Hátíð á Sumardaginn Fyrsta á Melgerðismelum

Fögnum sumarkomu í Funaborg á Melgerðismelum

25. apríl frá kl 13:30 – 17:00

Í boði verður:

Stórglæsilegt kaffihlaðborð að hætti Funamanna,

Húsdýrasýning og teymt undir yngstu börnunum.

Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar rennur í hlað á sínum glæsivögnum,

Hjalparsveitin Dalbjörg verður með tæki til sýnis

Handverksfólk mætir með ýmis handverk

Nýjar og gamlar búvélar á staðnum.

Láttu þig ekki vanta á Melana á Sumardaginn Fyrsta

Hestamannafélagið Funi

Deila: