Samantekt af aðalfundi 2013

Hér er smá samantekt af aðalfundi Funa 2013

Brynjar stakk upp á Örnu sem fundarstjóra

Skýrsla formanns, Brynjar fór yfir hana, fékk klapp fyrir

Skýrsla nefndanna fyrir starfsárið 2012

Skýrsla mótanefndar:

úrtaka fyrir Landsmót 9.júní haldið í samstarfi við Létti og Hring og  Þráinn

gæðingamót Funa 16. júní

stórmót haldið 18.-19. ágúst vaxandi mót

bæjakeppni 26. Ágúst nýjar keppnisgreinar settar inn

hugleiðingar: þarf að hafa gott fólk starfandi á mótum,

það sem betur má fara: fréttaflutningur og myndataka á mótum, svona til dæmis

Skýrsla mótanefndar í heild.

 

Barna og unglingaráð

Skýrsla Æskulýðsnefndar 2012

Skýrsla húsnefndar

Leiga og Viðburðir Funaborg 2012

Skýrsla skemmtinefndar

Götugrill 20.apríl, Funi sá um meðlæti kr 500 á mann, allir tóku kjötið á grillið með sér, mjög vel heppnað.

Stóðréttarball, vaxandi skemmtun

Árshátíð, fámennt en góðmennt, ekki stefnt að árshátíð 2013

 

Reiðvegamál

Valur skýrir frá

Öddi Birgis hefur verið talsmaður fyrir reiðvegi á Norðurlandi

Það sem er framundan það er leiðin á austurbakkanum Hrafnagil- Melgerðismelar

Hluti af SL-1, Akureyri-Melgerðismelar sem er forgangsatriði

Fengum 120.000.- sem átti að fara í girðingavinnu sem er enn ógert, Hjalti keyrði ofan í veginn hjá Torfum, sem er heldur grófur.

Fór yfir reiðvegamál frá 2006 – 2013 í reiðleið Akureyri – Melgerðismelar

Það sem er framundan senda málið til Matsnefndar eignarnámsbótar til meðferðar.

 

Ferðanefnd

Rósa skýrir frá

Messureið í Saurbæjarkirkju 8.júlí

Félagsferð í Torfufellsdal 14.júlí

Félagsreið í Borgarrétt eftir vinnudagsgrill 7.júlí

 

Fræðslunefnd

Þorsteinn skýrir frá

Fyrirlestur um skeið með Gesti en mættu allir nema Gestur J

Fyrirhugað að halda reiðnámskeið en gerist hægt,

Haldið námskeið með Agli Þórarins, gekk mjög vel

 

Reikningar

Setja í reikninga á næsta ári gjafir frá Grund 1 gúmmírenningur í hesthúsið kr 22.000.-

1 gúmmírenningur til Náttfara kr 22.000.-

 

Reikningar samþykktir

 

Engar lagabreytingar

 

Starfáætlun

Sem er planað

Kynbótasýning 3.-7.júní

Gæðingakeppni 9.júní

Æskulýðsmót 26.-28. Júlí

Stórmót 17.-18.ágúst

Bæjakeppni 24.ágúst

Úrtaka v.fjórðungsmóts

 

Árgjald

Tillaga frá stjórn hafa óbreytt árgjald, samþykkt

 

Kosningar

 

Kosið um gjaldkera og meðstjórnanda til 2ja ára

Anna Kristín gjaldkeri með lófaklappi til 2015

Valur meðstjórnandi með lófaklappi til 2015

Brynjar formaður, til 2015

Halldór ritari til 2014,

Rósa til 2014

 

Kosið um varamann

Þorsteinn, með lófaklappi til 2015

Arna Baldvinsd til 2014

 

Kosið um mótanefnd

Þórhallur og Steingrímur kosnir með lófaklappi til 2015

Kalli, Gústi, Jónas til 2014

 

Kosið um skemmtinefnd

Hafdís og Halldór með lófaklappi til 2015

Birgir, Steingrímur, Freyr, til 2014

 

Kosið um húsnefnd

Rósa til 2015, með lófaklappi

Freyja til  2015 með lófaklappi

Anna Kristín til 2014, með lófaklappi

Hafdís, Anett, Kristín Hermannsd, Sigga Jóhannsd, til 2014

 

Ferðanefnd

Rósa og Siggi Kristjánss til 2015, með lófaklappi

Anna Kristín og Gói til 2014

 

Fræðslunefnd

Anna Sonja 2015, Jón Elvar 2015, með lófaklappi

Gestur Páll og Þorsteinn E til 2014

 

Reiðveganefnd

Valur til 2015,  með lófaklappi

Stefán Birgir til 2015, með lófaklappi

Ævar til 2014

fækkað um 2 í nefndinni.

 

Barna og unglingaráð

Þorsteinn til 2015,

Kristján Hjalti Sigurðsson til 2015,

Auðbjörn til 2015

Anna Sonja og Sigríður Bjarna til 2014

 

Skoðunnarmenn reikninga

Taldir hafa verið Kosnir 2011 til 3ja ára

 

Úrsögn félaga

Bylgja Sveinbjörnsdóttir

Andrea Hjaltadóttir

Davíð Sæmundsson

Hermann Sæmundsson

 

Nýir félagar

Andrea Margrét Þorvaldsdóttir

Freyja Hólm Ármannsdóttir

 

Framtíðarskipan Melgerðismela

Ljúka útskiptum á hurðum (gamalt hagstætt tilboð)

Öryggishurð – stór + suðurhurðir. (600 þús.) (2013)

Yfirfara öryggismál vegna útleigu (2013)

Gluggatjöld í minni sal (2013)

Inngangan að norðan – steypt plan og skjólvegg (2013)

Aðgengi fyrir fatlaða að austan (2014)

Ganga frá suðurenda (snyrtingar, loft, gólf) (2014)

Ljósastaura (2015)

Rafmagnsstaura (2015)

 

 Samningur milli Funa og Léttis borinn fram samþykktur til að halda áfram viðræðum

 

Fundi slitið

 

 

 

 

Deila: