Nú er það ákveðið

Árshátíðin verður 17.nóv. í Funaborg. Klassikt hlaðborð frá Bautanum sem felur í sér villikryddað lambalæri og reykt svínslæri meðal annars. Hljómsveitin Í sjöunda himni leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði að hætti skemmtinefndar. Miðaverð kr 5500.- og miðapantanir á netfangið hafdisds@simnet.is og hægt að hringa í Birgir Gullbrekku í síma 845 0029 fyrir 14.nóv.
Húsið opnar kl 20 og Hátíðin hefst kl 20:30.
Við skorum á fleiri félög að taka þátt í undirbúning en alla vega fjölmennum á þessa Hátíð í Funaborg
Ítrekun á því að þetta er fyrir alla í sveitinni haldið af:
Skemmtinefnd Funa, Hjálparsvetinni Dalbjörg og Sauðfjárræktarfélaginu Frey.

Deila: