Æskulýðsdagar á Melgerðismelum

Hestamannafélag

kynnir Æskulýðsdaga á
Melgerðismelum 20.–22. júlí

Fjörið hefst á föstudeginum 20. júlí kl. 20:00 með RATLEIK – skipt upp í lið
þvert á getu og aldur og margar skemmtilegar stöðvar í boði !
Dagskrá laugardagsins 21. júlí er fjölbreytt:
à ÞRAUTABRAUT kl. 11:00, einstaklinskeppni og sitt hvor
brautin fyrir eldri og yngri aldursflokk.
à REIÐTÚR kl. 14:00 fyrir alla sem getu og vilja hafa, nesti á leiðinni.
à GRILLVEISLA kl. 19:00 um kvöldið – verði stillt í hóf fyrir matinn.
à VARÐELDUR kl. 21:00 – gítarspil og söngur.
Við ljúkum æskulýðsdögum á sunnudeginm 22. júlí með ÖÐRUVÍSI KEPPNI
kl.11:00 – skipt í lið og knapar skipta með sér verkum.

# Heitt á könnunni fyrir aðstandendur.
# Ókeypis hagagjald fyrir hesta…

Deila: