Krakkar / unglingar í FUNA !

 Úrtaka fyrir Landsmót 2012 verður á Hlíðarholtsvelli, Akureyri 9.-10. júní n.k.  Barna- og unglingaráð Funa býður upp á æfingu fyrir tvo aldurshópa vegna úrtökunnar þar sem farið verður yfir prógrammið og gefin leiðsögn.  Anna Sonja Ágústsdóttir sér um yngri hópinn og Ásdís Helga Sigursteinsdóttir um þann eldri.

   Tímasetning fyrir yngri hópurinn (13 ára og yngri) er kl. 13:00 föstudaginn 8. júní á Melgerðismelunum, mæting við gæðingavöllinn. 

   Tímasetning fyrir eldri hópinn (14-17 ára) er kl. 20:00 föstudaginn 8. júní á Melgerðismelunum, mæting við gæðingavöllinn. 

Áhugasamir skrái sig í síðasta lagi á fimmtudagskvöldinu – yngri hópur hjá Önnu Sonju í síma 846-1087, eldri hópur hjá Siggu í Hólsgerði í síma 463-1551 / 857-5457 eða á netfangið holsgerdi@simnet.isATH! Mikilvægt er að skrá sig :o)

Deila: