Gæðingamót Hrings

Mótanefnd Hrings auglýsir Gæðingamót Hring sem jafnframt er úrtökumót v/ LM2012.
Þá verður einnig boðið upp á opið mót í Tölti og Skeiðgreinum.
Skráningar fara fram á heimasíðu félagsins www.hringurdalvik.net og
skal lokið fyrir miðvikudag 30.maí. kl 20:00.
Skráningargjald er eftirfarandi:
Ungmenni og fullorðnir kr. 2500 á fyrstu skráningu en 2000 á næstu skráningar.
Börn og unglingar kr. 1500 á fyrstu skráningu en 1000 á næstu.
Skráningargjöld skulu greidd á reikning félagsins fyrir kl 12:00 föstudag 1.júní annars telst skráning ógild:
Reiknisnúmer: 1177-26-175 – skýring – vinsamlegast sendir kvittun á
hringurdalvik@hringurdalvik.

Gæðingamót Hrings.
A-flokkur
B-flokkur
Barnaflokkur
Unglingar
Ungmenni

Opin keppni:
Tölt
100m skeið – Fljúgandi start
150m skeið
250m skeið

Mótanefnd Hrings.

Deila: