Bæjakeppni Funa frestað fram í ágúst

Vegna kuldatíðar frestast Bæjakeppni Funa og hópreið frá Melgerðismelum fram til 27. ágúst.  Jafnframt er stefnt á  reiðnámskeið fyrir börn og unglinga í ágústmánuði. Keppnin og námskeiðin verður auglýst nánar þegar nær dregur.

Sjáumst hress í hitabylgjunni í ágúst.

Stjórn Funa

Deila: