Reiðnámskeið með Ásdísi Helgu

Reiðnámskeiðið með Ásdísi Helgu hefst föstudagskvöldið 18. mars kl. 20:00 í Funaborg.

Námskeiðagjöld fyrir Funabörn og unglinga undir 18 ára verða greidd niður um 8.000 kr. og eru því 11.000 kr. Aðrir greiða 19.000 kr.

Námskeiðagjöld skulu greidd inn á reikning 162-26-3682, kennitala 470792-2219. Vinsamlegast takið fram fyrir hvern er verið að greiða.

Skráning er á netfangið funamenn@funamenn.is Skráningarfrestur er til miðnættis fimmtudagsins 17. mars.

Deila: