Járningarnámskeið
Mynd fengin af hestabladid.is Dagana 3. og 4. febrúar verður Gestur Páll járningarmeistari og dýralæknir með járningarnámskeið. Nú er um að gera að taka dagana frá og skella sér á námskeið. Verkalýðsfélög á borð við Einingu-Iðju greiða niður námskeiðiskostnað fyrir félagsmenn sína. Námskeiðið verður nánar auglýst síðar Fræðslunefnd Funa