Reiðnámskeið – TREC
Hestamannafélagið Funi stendur fyrir opnu reiðnámskeiði fyrir krakka og fullorðna í allan vetur. Kennt verður á laugardögum á tveggja vikna fresti. Áherslan verður á ásetu og stjórnun þar sem markmiðið er að komast í gegnum TREC braut eða keppa í greininni. TREC er vaxandi grein hér á landi enda fellur hún vel að okkar hestamennsku …