Forvarnar- og fræðslufyrirlestur
Forvarnar- og fræðslufyrirlestur@15:30
Forvarnar- og fræðslufyrirlestur@15:30
Haldinn verður forvarnar- og fræðslufyrirlestur að Funaborg sunnudaginn 28 nóvember. Fulltrúi frá VÍS kemur og verður með kynningu á tryggingum fyrir hesta og hestamenn. Elfa Ágústsdóttir dýralæknir fer yfir helstu slysagildrur í hesthúsum, hvers ber að varast þegar hestar eru teknir á hús og hvað er gott að eiga til í sjúkrakassanum. Lífland mætir á …
Próf í bóklegum knapamerkjum 1 og 2
Bókleg kennsla í knapamerkjum 1 og 2
Haustfundur hrossaræktarfélagsins Náttfara verður haldinn í Funaborg.
Hinn árlegi haustfundur Náttfara verður haldinn í Funaborg, föstudagskvöldið 19. nóvember kl. 20.30. Rætt verður um mögulega leigu á hesti fyrir næsta sumar. Stjórn Náttfara
Skyndihjálparnámskeið hefst í Funaborg laugardaginn 13.11 kl. 13.11. Afmælisbarnið Kristín Thorberg í Litla-Dal sér um kennsluna.
Fundur hjá stjórn Melgerðismela.
Skyndihjálparnámskeið haldið í Funaborg.
Skemmti- og vísindaferð verður farin Laugardaginn 20. nóv. N.k. frá Melgerðismelum stundvíslega kl. 10.30 Heimsótt verða 3 hrossabýli, þau eru Bær á Höfðaströnd, Narfastaðir og Varmaland. Þáttökugjald er 7000.- kr. Per mann og greiðist með peningum við brottför. Innifalið er: Rúta, léttur hádegisverður og þrírétta hlaðborð með drykk um kvöldið. Skráning í síðasta lagi föstudaginn …