Áhugakönnun fræðslunefndar

Gleðilegt nýtt ár kæru félagar. Við í fræðslunefnd höfum nú unnið úr niðurstöðum könnunarinnar og þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna. Fræðslunefnd vinnur að því að koma óskum ykkar í framkvæmd. Viðburðir og uppákomur verða nánar auglýst síðar.
Könnunina má nálgast hér, skjalið er á pdf formi.

Deila: