Vinnudagur á MelgerðismelumBy Hafdís Dögg / 12.08 2010 Vinnudagur verður á Melgerðismelum sunnudaginn 15. ágúst og hefst kl. 13. Við þurfum að snúra velli herfa og valta, slá kanta og raka. Mætið með eitthvað af viðeigandi verkfærum og góða skapið að vanda. Deila: