LOKAÐUR REIÐVEGUR

Reiðvegurinn frá Espigrund og að Samkomugerði verður lokaður fyrir ríðandi umferð frá og með fimmtudeginum 28. júní og á meðan unnið er við veginn.

Reiðveganefnd Funa

Deila: