TREC sýning á Melgerðismelum

5 krakkar í Funa hafa verið að æfa TREC síðan í apríl og verður nokkurskonar uppskeruhátið hjá þeim nk. laugardag (6. júní) þar sem þau ætla að vera með sýningu á hinum ýmsu þrautum sem þau hafa verið að æfa í vetur. Hvetjum við áhugasama eindregið til að mæta og gera sér glaðan dag með okkur! Eftir sýninguna bjóðum við upp á kaffi, kakó og meðlæti í Funaborg 🙂

Sýningin hefst kl. 11:30 og fer fram á afgirtu svæði sunnan við Funaborg sem ætti ekki að fara fram hjá neinum 🙂 Sjáumst!IMG_1123

Deila: