Úrtaka vegna landsmóts

Gæðingakeppni/úrtaka fyrir Landsmót, Léttis – Feykis – Funa – Glæsir – Grana – Hrings – Þjálfa – Þráins
verður haldin á Hlíðarholtsvelli 14-15. júní.

Keppt verður í:

A flokkur gæðinga – skráningargjald 3500 kr.

B flokkur gæðinga – skráningargjald 3500 kr.

Ungmennaflokkur – skráningargjald 3500 kr.

Unglingaflokkur – skráningargjald 3500 kr.

Barnaflokkur – skráningargjald 3500 kr.

Tölt T1 – skráningargjald 2000 kr. (aðeins punktatölt fyrir LM og Íslandsmót)

100m skeið – skráningargjald 2000 kr.

Forkeppni fer fram á laugardag og úrslit á sunnudag.

Dagskrá verður birt fimmtudaginn 12. júní

5 dómarar dæma mótið.

Skráning hér : Gæðingakeppni

Deila: