Fræðslufundur um skeiðgenið

Hestamannafélagið Funi og Hrossaræktarfélagið Náttfari

bjóða til fræðslufundar um skeiðgenið.

Í Funaborg, föstudaginn 1. marz kl. 20:30

Kristinn Hugason, kynbótafræðingur, verður með framsöguerindi um þessa
stórmerkilegu uppgötvun innan erfðafræðinnar og síðan má búast við líflegum
umræðum í kjölfarið. Hvetjum alla til að mæta. -Veitingasala opin.

Funi og Náttfari

Deila: