Við ætlum að hittast í Funaborg á Melgerðismelum sunnudaginn 2. des. n.k. kl. 12:30-15:00. Hópnum verður aldursskipt en til stendur að byrja á pylsupartýi og hafa svo fræðslu og fara í leiki. Þeir sem hafa hug á að mæta skrái sig hjá Siggu í Hólsgerði (sími 463-1551 / 857-5475 eða um netfangið holsgerdi@simnet.is) í síðasta lagi á föstudagskvöldinu.
Barna- og unglingaráð Funa.