Niðurstöður úrtöku fyrir landsmót

Úrtaka fyrir landsmót fór fram á Akureyri laugardaginn 9. júní í ágætu veðri. Úrtakan var sameiginleg með Funa Gnýfara, Grana, Létti, Þjálfa og Þráin og stjórnað af mótanefnd Léttis.
Forkeppnin er notuð til að velja keppendur inn á landsmót, en niðurstöður hennar má sjá með því að smella hér.

Deila: