Knapamerki-kynningarfundurBy Hafdís Dögg / 06.04 2010 Kynningafundur um knapamerkjakerfi verður haldinn í Funaborg miðvikudaginn 7. apríl kl. 20.30. Knapamerki er fyrir alla aldursflokka og frá lítið vönum til vanra knapa. Mætið og kynnið ykkur áhugaverða kennslu. Fræðslunefnd Deila: