Páskabingó

Páskabingó verður haldið í Funaborg laugardaginn 3. apríl kl 13:30.
Komdu og þú getur unnið páskasteik frá Norðlenska og páskaegg frá Nóa Síríus ásamt mörgum öðrum  glæsilegum vinningum.
Spjaldið kostar kr. 500.- og kr. 250.- eftir hlé

Deila: