Í desember mun fræðslunefnd senda út könnun líkt og í fyrra. Þær nefndir sem vilja taka þátt í könnuninni eru beðnar um að senda spurningar sínar á netfangið eddakamilla@hotmail.com fyrir 15. desember.
Könnunina frá því í fyrra má finna undir eldri fréttir.
F.h. fræðslunefndar
Edda Kamilla