Gæðingakeppnin færð til Akureyrar

Vegna lítillar þátttöku hefur gæðingakeppni Funa og úrtaka fyrir landsmót verið færð til Akureyrar og verður haldin samhliða úrtöku Grana, Léttis, Þjálfa og Þráins á Hlíðarholtsvelli við Akureyri mánudaginn 13. júní.

Mótanefnd

Deila: