Sunnudaginn 20. mars sækir Michel Becker reiðkennari Hólaskóla heim og verður með opinn fyrirlestur ásamt sýnikennslu. Michel Becker mun fjalla um fimiþjálfun í anda hugmyndafræði Philippe Karl.
Fyrirlesturinn hefst kl. 16:00 í Hátíðarsal Hólaskóla og er öllum opinn svo lengi sem húsrúm leyfir. Aðgangseyrir er kr. 1.000,-.
Fréttin er fengin af heimasíðu Hólaskóla