Bæjakeppni Funa

22/06/2025 13:00 - 17:00

Bæjakeppni Funa

Bæjakeppni Funa felst í því að þeir bæir sem kaupa áheit fara í „pott“ og svo er dregið hvaða knapar keppa fyrir hvaða bæ. Sá knapi sem vinnur sinn flokk færir sínum bæ bikar og svo er dregið úr efstu sætunum hvaða bær vinnur farandbikarinn.

Keppt er í Karla-, kvenna-, ungmenna-, unglinga-, barna- og pollaflokki 

Deila: