Funamenn athugið

N1 er orðinn einn af stærstu styrktaraðilum Landsmóts og Landssambands hestamannafélaga. Öllum hestamönnum stendur nú til boða að fá N1 kortið með sérkjörum og um leið geta viðkomandi aðilar valið sitt hestamannafélag til þess að styrkja. Hálf króna af hverjum seldum lítra rennur þá sem fjáröflun til viðkomandi félags. Þeir aðilar sem nú þegar hafa …

Funamenn athugið Read More »

Nýdómara /landsdómaranámskeið í gæðingadómum

Ákveðið hefur verið að halda nýdómara og landsdómaranámskeið í Gæðingadómum,ef næg þáttaka fæst,lágmark 14 manns þurfa að skrá sig á námskeiðið. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík 29.apríl næstkomandi og hefst kl 14,00 og stendur fram á sunnudaginn 1.maí . Námskeiðinu lýkur með prófi eftir hádegi. Kennt verður í húsakynnum ÍSÍ og á svæðum hestamannafélaganna á …

Nýdómara /landsdómaranámskeið í gæðingadómum Read More »