Kálfagerði
Langar að benda á að hjónin í Kálfagerði eru komin með heimasíðu http://kalfagerdi.123.is/home/
Starfsáætlun 2012
Á Nefndarfundi 7.mars sl. þá var farið yfir dagskrá félagsins og ákveðnar dagsetningar sem er í meðfylgjandi skjali. Starfsáætlun Funa
Melgerðismelar 2012
Stórmót á Melgerðismelum.
Fræðslufyrirlestur – frestun
Fræðslufyrirlesturinn sem átti að vera þann 8. mars frestast um óákveðinn tíma.
Tilboð til Funamanna frá 66°Norður
66°Norður er með eftirfarandi tilboð til Funamanna. Ath. tilboðið hefur verið framlengt til föstudagsins 9. mars – ný bolasending í næstu viku. Fullorðnir K11180-470, Askja light flíspeysa. 12.900 m/vsk – Blár litur, eitt snið fyrir bæði kynin K11810-900, Heimaklettur softshell jakki 15.900 m/vsk Svart að lit. Kemur bæði í KK sniði ogKVK sniði Börn Baldur– …
Fréttaskot af aðalfundi
Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa var haldinn í Funaborg á Melgerðismelum 20. febrúar 2012. Fundurinn var vel sóttur og líflegar umræður. Birgir Arason stýrði fundi. Valur fráfarandi formaður flutti skýrslu stjórnar þar sem kom glögglega fram viðburðaríkt ár hjá Hestamannafélaginu. Talsverðar umræður voru um niðurstöðu stjórnar LH við úthlutun landsmóts þar sem Eyfirðingar voru sniðgengnir enn eina …