Melgerðismelar 2013
Stórmót á Melgerðismelum
Stórmót á Melgerðismelum
Æskulýðsmót Norðurlands á Melgerðismelum
Gæðingakeppni á Melgerðismelum
Landflutningar og UMSE hafa gert með sér samkomulag þess efnis að andvirði Jólapakka tilboðs Landflutninga sem sent er til og frá sveitarfélögum á starfssvæði UMSE mun renna til barna- og unglingastarfs á svæðinu. Sjá auglýsingu
Það er að verða til kvikmynd um ykkur! Hún heitir Hross og menn og verður leikinn mynd fullri lengd. Það má segja að hún sé fyrsta dramatíska kvikmyndin með íslenska hestinum í forgrunni. Lesa um Kvikmyndin Hross
Haustfundur Náttfara,lesa meira um Haustfundur Náttfara 2012
Hér eru upplýsingar frá UMSE lesa meira um Ferðasjóður íþróttafélaga_2012
Vegna lítillar skráningar höfum við ákveðið að fresta pylsupartýinu/fræðslunni sem átti að vera á morgun (2. des.) um óákveðinn tíma. Barna- og unglingaráð Funa
Við ætlum að hittast í Funaborg á Melgerðismelum sunnudaginn 2. des. n.k. kl. 12:30-15:00. Hópnum verður aldursskipt en til stendur að byrja á pylsupartýi og hafa svo fræðslu og fara í leiki. Þeir sem hafa hug á að mæta skrái sig hjá Siggu í Hólsgerði (sími 463-1551 / 857-5475 eða um netfangið holsgerdi@simnet.is) í síðasta …