Bæjakeppni Funa

Hin árlega bæjakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum laugardaginn 27. ágúst nk. kl. 14.00. Keppt verður í pollaflokki (má teyma undir), barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Skráning keppenda er í Funaborg frá 12.30 til 13.30 sama dag. Hvetjum við alla til að koma og vera með. Að lokinni keppni verður hið sívinsæla kaffihlaðborð á …

Bæjakeppni Funa Read More »

Melgerðismelar 2016 úrslit

Hestamannafélagið Funi hélt opið gæðingamót og kappreiðar um helgina í blíðskaparveðri. Mótið var jafnframt gæðingakeppni félagsins. Styrktaraðilar mótsins voru Eimskip, Lífland, Bústólpi, Stekkjarflatir og Dýraspítalinn í Lögmannshlíð – Elfa og Gestur Páll. Þökkum við þessum aðilum kærlega fyrir stuðninginn. Úrslit voru eftirfarandi: TÖLT T3 1 Birgir Árnason Toppa frá Brúnum Léttir 7 2 Birna Hólmgeirsdóttir …

Melgerðismelar 2016 úrslit Read More »

Melgerðismelar 2016 úrslit kappreiða

SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ) 1 Stefán Birgir Stefánsson Sigurdís frá Árgerði Funi 8,37 2 Baldvin Ari Guðlaugsson Dögg frá Efri-Rauðalæk Léttir 8,48 3 Sveinn Ingi Kjartansson Prati frá Eskifirði Léttir 9,21 STÖKK 300M 1 Anna Sonja Ágústsdóttir Vaskur frá Samkomugerði II Funi 22,38 2 Ágúst Máni Ágústsson Vonarstjarna frá Möðrufelli Funi 22,71 3 Ágúst Máni Ágústsson …

Melgerðismelar 2016 úrslit kappreiða Read More »

Melgerðismelar 2016 – dagskrá

Laugardagur 13. ágúst Kl. 10:00 forkeppni B-flokkur Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur Kl. 12:30 forkeppni A-flokkur Tölt Kappreiðar: Brokk fyrri sprettur Stökk fyrri sprettur Brokk seinni sprettur 100 m. skeið Kl. 15:30 Úrslit í tölti   Sunnudagur 14 ágúst. Kl. 12:30 Stökk seinni sprettur Úrslit: B-flokkur Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur A-flokkur

Melgerðismelar 2016 og gæðingakeppni Funa

Nú er hafin skráning á opið stórmót hestamanna á Melgerðismelum, sem haldið verður helgina 13. og 14. ágúst nk. Mótið er jafnframt gæðingakeppni Funa. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fyrirkomulagið verður þannig að sérstök forkeppni fer fram með þrem keppendum inni á vellinum í einu. Þá verður keppt í …

Melgerðismelar 2016 og gæðingakeppni Funa Read More »

Melgerðismelar 2016

Melgerðismelar 2016 og gæðingakeppni Funa Hið árlega stórmót hestamanna á Melgerðismelum verður haldið dagana 13. og 14. ágúst. Mótið er jafnframt gæðingakeppni Funa. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fyrirkomulagið verður þannig að sérstök forkeppni fer fram með þrem keppendum inni á vellinum í einu. Þá verður keppt í tölti …

Melgerðismelar 2016 Read More »

Æskulýðsdagar Norðurlands

Nú fer að líða að þeim atburði sem margir hestakrakkar hafa beðið spenntir eftir í heilt ár! Æskulýðsdagar Norðurlands eru nefnilega næstu helgi, 15.-17. júlí. Tekið er við skráningu fram að hádegi á föstudeginum á netfangið annasonja@gmail.com eða í síma 846-1087. Fyrir þá sem ekki eru þessu kunnugir þá er um að ræða fjölskylduhátíð fyrir …

Æskulýðsdagar Norðurlands Read More »

Úrslit TREC mótsins

17 keppendur tóku þátt á TREC móti sem haldið var á Melgerðismelum í lok júní. Keppt var í tveimur af þremur þáttum hefðbundinnar TREC keppni, þ.e. þrautabraut og gangtegundakeppni. Úrslitin voru eftirfarandi: Barnaflokkur 1. sæti: Bergþór Bjarmi Ágústsson með 190 stig 2. sæti: Írena Rut Sævarsdóttir með 147 stig 3. sæti: Katrín Björnsdóttir með 128 stig Unglingaflokkur 1. …

Úrslit TREC mótsins Read More »

Fulltrúar Funa á landsmóti 2016.

A-flokkur: Gangster frá Árgerði og Stefán Birgir Stefánsson, einkunn í forkeppni 8,69. Kveikur frá Ytri-Bægisá og Gestur Páll Júlíusson, einkunn í forkeppni 8,21. Til vara: Ullur frá Torfunesi og Gestur Páll Júlíusson, einkunn í forkeppni 8,20.   B-flokkur: Vaka frá Litla-Dal og Sandra María Stefánsson, einkunn í forkeppni 8,48. Toppa frá Brúnum og Birgir Árnason, …

Fulltrúar Funa á landsmóti 2016. Read More »